Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

3f í samvinnu við Apple á Íslandi býður félagsmönnum upp á myndvinnslunámskeið í Verzlunarskóla Íslands þriðjudaginn 13. október 2009 kl. 15:00 til 19:00. Námskeiðið er sjálfstætt framhald á kynningu Apple á EuroCreator á ráðstefnunni s.l. föstudag.

Apple á Íslandi mun útvega tölvubúnað fyrir námskeiðið og iPod Nano myndbandstökuvélar. Þátttakendum er fullkomlega frjálst að koma með eigin efni á geisladisk eða minnislykli. Þátttakendum er einnig frjálst að koma með eigin búnað sem það vill nota við kennslu. Stafrænar ljósmyndavélar og flestar myndbandsupptökuvélar virka, bara passa að taka með viðeigandi snúrur. Skráning fer fram hér á heimasíðu 3f.

Sjá nánari lýsingu á námskeiðstilhögun.

Views: 100

Comment

You need to be a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service