Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Málstofa um sköpunarsmiðjur á Norðurlöndum

Event Details

Málstofa um sköpunarsmiðjur á Norðurlöndum

Time: October 26, 2022 from 3:30pm to 4:30pm
Location: K-208 Menntavísindasvið HÍ
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Website or Map: https://eu01web.zoom.us/j/642…
Event Type: málstofa
Organized By: Rannsóknarstofa um upplýsingatækni og miðlun og Rannsóknarstofa um skapandi skólastarf
Latest Activity: Oct 25, 2022

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Rannsóknarstofa um upplýsingatækni og miðlun og Rannsóknarstofa um skapandi skólastarf auglýsa málstofu kl. 15:30–16:30 miðvikudaginn 26. október 2022

í stofu K-208 á Menntavísindasviði Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Málstofan kallast Insights from Norway, Finland and Iceland: Makerspaces in Norwegian and Icelandic Schools (Reynsla norskra, finnskra og íslenskra rannsakenda: Sköpunarsmiðjur í norskum og íslenskum skólum) og fer fram á ensku.

Hægt verður að fylgjast með málstofunni á https://eu01web.zoom.us/j/64267509168 

 Rannsakendur frá Noregi og Finnlandi kynna rannsóknarverkefnið MAKER sem snýst um innleiðingu og rannsóknir á nýjum kennsluháttum tengdum sköpunarsmiðjum (e. makerspaces) í fyrri hluta málstofunnar og í seinni hlutanum kynna rannsakendur frá Háskóla Íslandsrannsóknarverkefnið AUSTVEF um innleiðingu á sköpunarsmiðjum og breyttum kennsluháttum tengdum smiðjuvinnu í þremur grunnskólum í Reykjavík. 

RANNUM and RASK Research Centres  University of Iceland

Symposium from 15:30 to 16:30 Wednesday the 26th of October 2022 in room K-208 at the School of Education at Stakkahlíð

Insights from Norway, Finland and Iceland: Makerspaces in Norwegian and Icelandic Schools

15:30
Researchers from the University of South-Eastern Norway in collaboration with Oslo Metropolitan University and Helsinki University:

Maker-Centered Learning (MAKER)

The research project presented here aims to develop and implement new pedagogical practices in schools through researcher-teacher partnerships in Norwegian schools. See https://www.usn.no/english/research/our-research-centres-and-groups/traditional-arts-and- practical-aesthetic-subjects/embodied-making-and-learning/maker/

16:00
The AUSTVEF research team from the School of Education University of Iceland presents:

Insights from a Collaborative Effort to Introduce Makerspaces at Three Compulsory Schools in Reykjavik

The research project presented here, somewhat smaller in scale, but also based upon researcher- teacher partnerships, aims to encourage emancipatory teaching practices and student agency around making and the development of makerspaces in Icelandic schools. 

 

Comment Wall

Comment

RSVP for Málstofa um sköpunarsmiðjur á Norðurlöndum to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Might attend (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service