Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Gervigreind - fræðslufundur

Event Details

Gervigreind - fræðslufundur

Time: January 26, 2023 from 2:30pm to 4pm
Location: Bratti, aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ og í beinu streymi
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Website or Map: https://bit.ly/gervigreind23
Event Type: fræðslufundur
Organized By: Mixtúra/Reykjavíkurborg og Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Latest Activity: Jan 26, 2023

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Fimmtudaginn 26. janúar kl. 14:30-16:00 munu Mixtúra og Menntavísindasvið Háskóla Íslands bjóða saman upp á fræðslustund í Bratta undir yfirskriftinni Gervigreind í skólastarfi – tækifæri og áskoranir.

Boðið verður upp á beint streymi frá fræðslustundinni https://bit.ly/gervigreind23

Hér er skráning og vonumst við til að sjá ykkur sem flest í Bratta

 

 

Umræða um gervigreind og menntun hefur farið á flug síðustu vikur. Farið verður yfir möguleika og dæmi um nemendavinnu, rætt um áskoranir og hvernig gervigreind gæti birst í skólastarfi á Íslandi í nánustu framtíð.

Markmiðið er að opna á samtalið í stað þess að stinga höfðinu í sandinn – og skemmta okkur við að skoða dæmi um hvað er þegar hægt að gera með gervigreind.

 

Kær kveðja,

starfsfólk Mixtúru

 

 


Sköpunar-og upplýsingatækniver skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar

Menntavísindasviði HÍ, Stakkahlíð, stofa K101

S: 411-7080
Opnunartími Búnaðarbankans:
mán kl. 13:30-15:00 & fös kl. 9:00-11:00 og 13:30-15:00

 

Comment Wall

Comment

RSVP for Gervigreind - fræðslufundur to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service