Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Fjarnám, framhaldsskólinn og félagslegt réttlæti

Event Details

Fjarnám, framhaldsskólinn og félagslegt réttlæti

Time: February 8, 2012 from 4:15pm to 5pm
Location: K207, aðalbygging Menntavísindasviðs
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavik
Website or Map: http://www.hi.is/vidburdir/fj…
Event Type: málstofa
Organized By: Námsbraut um kennslu í framhaldskólum og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs
Latest Activity: Feb 8, 2012

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Sólveig Jakobsdóttir dósent og Þuríður Jóhannsdóttir lektor, báðar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands: Fjarnám, framhaldsskólinn og félagslegt réttlæti

Lýsing: Árið 2010 fól mennta- og menningarmálaráðuneytið höfundum að gera úttekt sem skyldi beinast sérstaklega að þremur stærstu fjarnámsskólunum, þ.e. Fjölbrautaskólanum við Ármúla, Verzlunarskóla Íslands og Verkmenntaskólanum á Akureyri. Í þessu erindi verður sérstaklega fjallað um þann hluta niðurstaðna sem snýr að nemendahópnum og þörfum hans. Skoðaðar verða ástæður þess að nemendur kusu að nýta kosti fjarnáms og gerð grein fyrir mati þeirra á gildi fjarnámsins. Niðurstöður leiða m.a. í ljós að tækifæri til að taka áfanga í fjarnámi hefur gert fólki sem annars hefði ekki haft aðgang að skóla mögulegt að ljúka prófum úr framhaldsskóla. Þannig hefur fjarnám á netinu stuðlað að því að styðja hópa sem af mismunandi ástæðum eru í hættu á að falla brott úr reglulegu námi og þannig hefur fjarnámið stuðlað að félagslegu réttlæti.

Námsbraut um kennslu í framhaldskólum og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs boða til funda (málstofa) um rannsóknir á framhaldsskólastarfi. Málstofurnar verða í húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð í stofu K207 kl. 16:20–17:05 á miðvikudögum í febrúar og mars 2011.

Comment Wall

Comment

RSVP for Fjarnám, framhaldsskólinn og félagslegt réttlæti to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service