Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Gagnrýnin hugsun í menntun - málstofa 3.10. kl. 16

Event Details

Gagnrýnin hugsun í menntun - málstofa 3.10. kl. 16

Time: October 3, 2023 from 4pm to 5:30pm
Location: H101 Stakkahlíð og Zoom
Website or Map: https://eu01web.zoom.us/j/628…
Event Type: málstofa
Organized By: Ólafur Páll Jónsson og Sólveig Jakobsdóttir, Menntavísindasviði HÍ
Latest Activity: Oct 3, 2023

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Þriðjudaginn þriðja október, kl. 16-17:30, munu Miklós Lehmann og Ólafur Páll Jónsson standa fyrir málstofu um gagnrýna hugsun í menntun. Þeir munu ræða notkun staðreyndavaktar (fact-checking) og rannsóknarsamfélags (community of inquiry) til að virkja nemendur í gagnrýninni hugsun.

 Miklós Lehmann er formaður námsbratuar í félagsvísindum í deild Primary and Pre-school Education, við Eötvös Loránd háskóla í Budapest, Ungverjalandi. Meðal útgefinna verka er greinin “Trust and Rejection in the Reception of Information” published in Acta Universitatis Sapientiae, Communicatio (9(1) 35-45. https://doi.org/10.2478/auscom-2022-0003

Links to an external site.).

Ólafur Páll Jónsson er prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Meðal útgefinna verka er bókin Sannfæring og rök : gagnrýnin hugsun, hversdagslegar skoðanir og rakalaust bull.

Comment Wall

Comment

RSVP for Gagnrýnin hugsun í menntun - málstofa 3.10. kl. 16 to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service