Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Menntakvika: rannsóknir, nýbreytni og þróu

Event Details

Menntakvika: rannsóknir, nýbreytni og þróu

Time: October 22, 2010 all day
Location: Aðalbygging Stakkahlíð
Website or Map: http://vefsetur.hi.is/menntak…
Event Type: ráðstefna
Organized By: Menntavísindastofnun (ráðstefna), RANNUM (málstofa)
Latest Activity: Oct 20, 2010

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands verður haldið þann 22. október 2010 undir heitinu Menntakvika: rannsóknir, nýbreytni og þróun. Megintilgangur ráðstefnunnar er að skapa mennta- og uppeldisstéttum vettvang til að kynnast nýbreytni í rannsókna og þróunarstarfi sem unnið er í skólum landsins og innan háskólaumhverfisins..
Þó nokkrar rannsóknastofur sviðsins munu halda málstofur í tengslum við ráðstefnuna m.a. RANNUM - Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun. Í þessum málstofum hefur verið hvatt til samstarfs fræðimanna, framhaldsnema og fólks af vettvangi.

Gert er ráð fyrir að á málstofum á vegum rannsóknarstofanna verði 4-8 erindi og einnig verði hægt að vera með veggspjöld. Þeir sem hafa áhuga á að vera með erindi eða veggpspjald á málstofu RANNUM á málþinginu hafið samband með titil og 200 orða útdrátt fyrir 7.júní til Sólveig Jakobsdóttur soljak@hi.is
Undirbúningsnefnd RANNUM mun velja úr innsendum tilögum og væntanlega senda inn dagskrá málstofunnar til Menntavísindastofnunar fyrir 15.júní.

Við hvetjum sem flesta til að taka þátt og kynna rannsóknir og samstarfsverkefni við vettvang á ráðstefnunni.
Bestu kveðjur f. hönd undirbúningsnefndar RANNUM

ATH. nú komin dagskrá, sjá
http://vefsetur.hi.is/menntakvika/sites/vefsetur.hi.is.menntakvika/files/dagskramenntakvikunnar30september.pdf
Sólveig

Comment Wall

Comment

RSVP for Menntakvika: rannsóknir, nýbreytni og þróu to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (4)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service