Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu
Tags:
Sæl.
Ég er með B.S. gráðu í Viðskiptafræði frá Bifröst og diplómagráðu í kennslufræðum frá Háskólanum í Reykjavík. Ég hef kennt í 10 ár. Sjö ár í grunnskóla og þrjú ár í framhaldsskóla. Ég er núna stærðfræði- og náttúrufræðikennari við Lágafellsskóla í Mosfellsbæ og er í meistaranámi í menntun framhaldsskólakennara. Ég væri til í að læra að nota GeoGebra til að nota í kennslunni.
Sigurður Þ. Magnússon
Sæll Siggi :)
Ég er á 9. ári í grunnskólakennslu, kenni m.a. upplýsingamennt á yngsta stigi og væri til í að verða öruggari í tækniheiminum því að 8 og 9 ára nemendur mínir eru að stinga mig af :) Er til í að læra eitthvað sniðugt sem gæti gagnast mér í kennslunni og eitthvað nýtt og spennandi sem ég gæti kynnt nemendum mínum :)
Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies 0 Likes
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies 0 Likes
Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies 0 Likes
2 members
14 members
© 2024 Created by Sólveig Jakobsdóttir. Powered by