Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Tillögur að framlögum á málstofu RANNUM á Menntakviku 30.9.

Event Details

Tillögur að framlögum á málstofu RANNUM á Menntakviku 30.9.

Time: May 26, 2011 at 6pm to June 9, 2011 at 12pm
Location: Ráðstefna á aðalbyggingu Menntavísindasviðs, tillögur senda á soljak@hi.is
Event Type: ráðstefna, -, tillögur, , framlögum
Organized By: Sólveig Jakobsdóttir
Latest Activity: May 26, 2011

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Við auglýsum hér með eftir hugsanlegum framlögum á málstofu á vegum Rannsóknarstofu í UT og miðlun (RANNUM) á Menntakviku ráðstefnunni sem haldin verður 30.september 2011. Megintilgangur ráðstefnunnar er að skapa mennta- og uppeldisstéttum vettvang til að kynnast nýbreytni í rannsókna og þróunarstarfi sem unnið er í skólum landsins og innan háskólaumhverfisins.

Í ár eins og síðasta ári hefur verið ákveðið að veita rannsóknastofum tækifæri til að koma að skipulagningu og undirbúningi málstofa ráðstefnunnar, hver á sínu sérsviði. Ætlast er til að hópurinn sem kynnir á hverri málstofu samanstandi af fræðimönnum, framhaldsnemendum og fólki af vettvangi, t.d. þeim sem hafa unnið þróunarverkefni sem tengist fræðasviði rannsóknarstofunnar.

Hver rannsóknastofa getur fengið úthlutað eitt til þrjú „slott“ og í hverju „slotti (eins og hálfs tíma væntanlega)  þar er gert ráð fyrr fjórum erindum. Á ráðstefnunni er hverjum einstaklingi einungis ætlað að flytja eitt erindi, sem aðalflytjandi. Auk þess er bent á möguleika á að vera með veggspjaldakynningu í tengslum við hverja málstofu.

Í fyrra voru tvær málstofur, vel sóttar, á vegum RANNUM með 7 erindum og álíka mörg veggspjöld kynnt.

 

Áhugasamir sem vilja taka þátt í RANNUM málstofu(m) geta sent okkur tillögu á soljak@hi.is FYRIR 9.júní nk.  þar sem fram þarf að koma:

flytjendur,

titill erinda

stuttur útdráttur/lýsing

hvort áhugi er fyrir erindi eða veggspjaldakynningu - í síðara tilviki væri frekar um að ræða verkefni í deiglu á áætlanastigi.

 

F.h. undirbúningshópsins

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir

Comment Wall

Comment

RSVP for Tillögur að framlögum á málstofu RANNUM á Menntakviku 30.9. to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service