Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

November 2012 Blog Posts (2)

Kristín Steinarsdóttir

Kristín Steinarsdóttir, kennari og kennsluráðgjafi lést 12.nóv. sl. Hún var mikill frumkvöðull og líklega sú fyrsta, eða með þeim allra fyrstu, sem lauk meistaragráðu á okkar sviði. Það var árið 1986 frá Stanford University (interactive educational technology). Hún bætti svo við sig diplómunámi í tölvu- og upplýsingatækni löngu síðar frá KHÍ. Hér er hún með hópfélögum í upphafi námsins haustið 2002 og var mjög virk í náms- og fagsamfélaginu. Hún vann  m.a. að þróunarverkefnum sem tengdust…

Continue

Added by Sólveig Jakobsdóttir on November 14, 2012 at 2:30pm — No Comments

Allt að gerast í dag 13.11. : Íslenska í tölvuheimum og málþing um skil skólastiga

Því miður rekst fyrirlestur Amy Kaufman í dag á okkar vegum saman við eftirfarandi atburði sem eru mjög áhugaverðir.

Íslenska á 21. öld

Þing Íslenskrar málnefndar um íslensku í tölvuheiminum

þriðjudaginn 13. nóvember 2012 kl. 15–16.15 í bókasal Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu

Íslensk málnefnd — http://islenskan.is/

Málþing um skil skólastiga: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur ásamt Menntavísindasviði standa fyrir málþingi…

Continue

Added by Sólveig Jakobsdóttir on November 13, 2012 at 10:00am — No Comments

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service