Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

September 2009 Blog Posts (6)

Sýnishorn af því hvernig maður setur myndir inn


Hérna fyrir ofan hef ég sett inn mynd

Added by Salvör Kristjana on September 28, 2009 at 2:53pm — No Comments

Wikivefir í skólastarfi

Datt í hug að setja vísun á námskeiðsvef sem ég bjó til í tengslum við Nám á netinu hjá Salvöru á síðasta misseri. Þetta er wikivefur sem er hugsaður sem samvinnuvettvangur fyrir þátttakendur á námskeiði sem ég kalla "Wikivefir í skólastarfi" http://skolavefur.wikispaces.com.



Mér finnst wikivefir alveg stórkostlegt verkfæri til að auka fjölbreytni í skólastarfi og held að margir kennarar gætu nýtt sér ókeypis vefþjónustur sem hýsa wikivefi til að gera skemmtilega hluti með… Continue

Added by Helga Sigurjónsdóttir on September 17, 2009 at 9:02pm — No Comments

Rannsóknir og þróunarverkefni á sviði UT og miðlun í menntun

RANNUM er að stíla upp á að senda inn umsókn um stórt verkefni í rannsókarsjóð RANNÍS (http://www.rannis.is) fyrir 1.október sem væri í anda NÁMUST verkefnisins frá 2002-2005 (sjá http://namust.khi.is). Þá voru unnar rannsóknir á leik-, grunn-, framhalds- og háskólastiginu og einnig nokkrar sem tengdust mismunandi skólastigum um áhrif UST á nám og kennslu. Ef þið viljið koma á framfæri hugmyndum um hluti sem þyrfti að rannsaka á þessu sviði og/eða eruð í meistara/doktorsnámi og hefðuð áhuga á… Continue

Added by Sólveig Jakobsdóttir on September 10, 2009 at 1:30pm — 3 Comments

Skráning hafin á ráðstefnu 3f og RANNUM 2.okt.

Búið er að opna fyrir skráningu á ráðstefnu 3f og RANNUM um skapandi skólastarf og opnar leiðir í námi og kennslu

Skráningarformið er hér: http://3f.is/index.php?option=com_philaform&form_id=11&Itemid=1



Upplýsingar um ráðstefnuna eru á ráðstefnuvefnum http://radstefna.webs.com



Vonandi hittumst við sem… Continue

Added by Sólveig Jakobsdóttir on September 9, 2009 at 11:15am — No Comments

Prufa

Er bara að prófa þetta dæmi

Added by Árni Freyr Guðnason on September 2, 2009 at 11:30am — No Comments

Wikispaces í námi og kennslu

Hér er ýmislegt um wikivefi.

http://wiki.khi.is/index.php/Wikivefir

Added by Salvör Kristjana on September 2, 2009 at 11:00am — No Comments

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service