Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Sólveig Jakobsdóttir's Blog – September 2009 Archive (2)

Rannsóknir og þróunarverkefni á sviði UT og miðlun í menntun

RANNUM er að stíla upp á að senda inn umsókn um stórt verkefni í rannsókarsjóð RANNÍS (http://www.rannis.is) fyrir 1.október sem væri í anda NÁMUST verkefnisins frá 2002-2005 (sjá http://namust.khi.is). Þá voru unnar rannsóknir á leik-, grunn-, framhalds- og háskólastiginu og einnig nokkrar sem tengdust mismunandi skólastigum um áhrif UST á nám og kennslu. Ef þið viljið koma á framfæri hugmyndum um hluti sem þyrfti að rannsaka á þessu sviði og/eða eruð í meistara/doktorsnámi og hefðuð áhuga á… Continue

Added by Sólveig Jakobsdóttir on September 10, 2009 at 1:30pm — 3 Comments

Skráning hafin á ráðstefnu 3f og RANNUM 2.okt.

Búið er að opna fyrir skráningu á ráðstefnu 3f og RANNUM um skapandi skólastarf og opnar leiðir í námi og kennslu

Skráningarformið er hér: http://3f.is/index.php?option=com_philaform&form_id=11&Itemid=1



Upplýsingar um ráðstefnuna eru á ráðstefnuvefnum http://radstefna.webs.com



Vonandi hittumst við sem… Continue

Added by Sólveig Jakobsdóttir on September 9, 2009 at 11:15am — No Comments

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service