Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

October 2009 Blog Posts (7)

Flash, gagnvirkni??

Hallo gott folk.



Eg er ad vinna med Flash i namsefni i myndgreiningu, eins og er virka spurningar thannig ad thegar thu svarar og klikkir afram tha faerd thu og serd retta svarid, Nu langar okkur ad gera thetta enn skemmtilegra med thvi ad thegar nemandinn svarar rett faer hann utskyringu a thvi af hverju thetta var rett og myndir sem syna thad, en ef vidkomandi svarar vittlaust viljum vid hafa moguleika a ad leida hann frekar afram i stad thess ad segja nei og visa i rett… Continue

Added by Maria Olversdottir on October 20, 2009 at 6:39pm — No Comments

BLogg

Hér á víst að blokka um daginn og veginn og er það einn hluti verkefnis í Nemandanum á netinu. Ég hef ekki mikið að segja en ég ætla aðeins að ræða þetta samfélag hér.

Er nauðsýnlegt að hafa svona tengslanet fyrir nemendur? Er ekki nóg að hafa Mentor og tengsl við þau "live" í skólastofunni?

Bara smá pæling!

Added by Árni Freyr Guðnason on October 19, 2009 at 8:09pm — 2 Comments

prufu blogg

Jæja þá er að prófa að blogga hér á þessu svæði, þetta prufu blogg er einn hluti af nokkrum sem á að gera í fyrsta verkefni í áfanganum nemandi á netinu. Úfffff ég veit ekki hvað ég á að skrifa meir þar sem ég aldrei dottið inn í blogg samfélögin, fynnst gaman að lesa blogg en er ekki mikið fyrir þetta sjálf:)

Kv
KB.

Added by Kristbjörg Bjarnadóttir on October 13, 2009 at 10:01pm — No Comments

Hittingur leikskólakennara

Leikskólakennarar í 3f ætla að hittast í leikskólanum Bakka í Staðarhverfi í Grafarvogi mánudaginn 19. október kl. 16:30.
Hún Rakel sem sér um upplýsingatæknikennslu í leikskólanum ætlar að taka vel á móti okkur og segja frá starfinu í Bakka.

Félagsmönnum er velkomið að taka með sér gesti.

Added by Fjola Thorvaldsdottir on October 11, 2009 at 10:00pm — 1 Comment

Myndvinnlsunámskeið - EuroCreator

3f í samvinnu við Apple á Íslandi býður félagsmönnum upp á myndvinnslunámskeið í Verzlunarskóla Íslands þriðjudaginn 13. október 2009 kl. 15:00 til 19:00. Námskeiðið er sjálfstætt framhald á kynningu Apple á EuroCreator á ráðstefnunni s.l. föstudag.



Apple á Íslandi mun útvega tölvubúnað fyrir námskeiðið og iPod Nano myndbandstökuvélar. Þátttakendum er fullkomlega frjálst að koma með eigin efni á geisladisk eða minnislykli.… Continue

Added by Fjola Thorvaldsdottir on October 11, 2009 at 10:00pm — No Comments

ning

Jæja þá er ég búin að skrá mig í 3 ningsamfélög. Ásamt því að skrá mig hér inn skráði ég mig á fansports.ning.com og graphicdesignnetwork.ning.com. Skemmtileg samfélög!
Ég hafði ekki hugmynd um hvað ning væri áður en ég byrjaði í námskeiðinu. Mér finnst ning vera góð hugmynd fyrir mig til þess að nota í sambandi við nám og kennslu en annars er ég ansi hrædd um að ning geti líka verið sterkur tímaþjófur eins og t.d. facebook. Ég verð bara að passa að missa mig ekki í gleðinni!

Added by Sara Sædal Andrésdóttir on October 11, 2009 at 2:31pm — No Comments

ORÐSENDING TIL KENNARA OG SKÓLASTJÓRNENDA

ORÐSENDING TIL KENNARA OG SKÓLASTJÓRNENDA



Fjármálaráðuneytið, Landskrifstofa eTwinning, og SAFT verkefnið auglýsa tilraunaverkefni og undirbúningsverkefni um notkun rafrænna skilríkja í samskiptum barna og unglinga á netinu. Notkun rafrænna skilríkja er ætlað að auka öryggi barna og ungmenna á netinu.



Leitað er að þátttakendum - kennurum og nemendum - til að taka þátt, tvo grunnskóla og tvo framhaldsskóla. Þeir sem hafa áhuga geta skráð sig á þessari slóð:… Continue

Added by Guðberg K. Jónsson on October 6, 2009 at 1:09pm — No Comments

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service