Nemendasamkeppni: Gerð jafningjafræðsluefnis um jákvæða og örugga netnotkun barna og unglinga
SAFT, ungmennaráð SAFT, Heimili og skóli og Nýherji efna til samkeppni meðal grunn- og framhaldsskólanemenda um gerð jafningjafræðsluefnis sem stuðlar að jákvæðri og öruggri netnotkun.
Innsent efni má vera í formi myndbanda, kennslueininga, veggspjalda, handrita af leiknu efni, leikir o.s.frv., en miðað er við að það sé nýtilegt við jafningjafræðslu í grunnskólum landsins. Tekið…
Continue
Added by Guðberg K. Jónsson on December 4, 2009 at 3:13pm —
No Comments
Athyglisvert var að fylgjast með
umræðum á Alþingi í síðustu viku um fjar- og dreifnám . Greinilegt er að mörgum þingmönnum finnst þetta mikilvægt mál og niðurskurður á sviðinu er mjög umdeildur. Menn virðast sammála um að þörf sé á stefnu ráðuneytis og skóla/stiga hvað þetta varðar.
Ég er því að vonast eftir góðri þátttöku á erindinu mínu í hádeginu…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on November 16, 2009 at 1:15am —
1 Comment
Hallo gott folk.
Eg er ad vinna med Flash i namsefni i myndgreiningu, eins og er virka spurningar thannig ad thegar thu svarar og klikkir afram tha faerd thu og serd retta svarid, Nu langar okkur ad gera thetta enn skemmtilegra med thvi ad thegar nemandinn svarar rett faer hann utskyringu a thvi af hverju thetta var rett og myndir sem syna thad, en ef vidkomandi svarar vittlaust viljum vid hafa moguleika a ad leida hann frekar afram i stad thess ad segja nei og visa i rett…
Continue
Added by Maria Olversdottir on October 20, 2009 at 6:39pm —
No Comments
Hér á víst að blokka um daginn og veginn og er það einn hluti verkefnis í Nemandanum á netinu. Ég hef ekki mikið að segja en ég ætla aðeins að ræða þetta samfélag hér.
Er nauðsýnlegt að hafa svona tengslanet fyrir nemendur? Er ekki nóg að hafa Mentor og tengsl við þau "live" í skólastofunni?
Bara smá pæling!
Added by Árni Freyr Guðnason on October 19, 2009 at 8:09pm —
2 Comments
Jæja þá er að prófa að blogga hér á þessu svæði, þetta prufu blogg er einn hluti af nokkrum sem á að gera í fyrsta verkefni í áfanganum nemandi á netinu. Úfffff ég veit ekki hvað ég á að skrifa meir þar sem ég aldrei dottið inn í blogg samfélögin, fynnst gaman að lesa blogg en er ekki mikið fyrir þetta sjálf:)
Kv
KB.
Added by Kristbjörg Bjarnadóttir on October 13, 2009 at 10:01pm —
No Comments
Leikskólakennarar í 3f ætla að hittast í leikskólanum Bakka í Staðarhverfi í Grafarvogi mánudaginn 19. október kl. 16:30.
Hún Rakel sem sér um upplýsingatæknikennslu í leikskólanum ætlar að taka vel á móti okkur og segja frá starfinu í Bakka.
Félagsmönnum er velkomið að taka með sér gesti.
Added by Fjola Thorvaldsdottir on October 11, 2009 at 10:00pm —
1 Comment
3f í samvinnu við Apple á Íslandi býður félagsmönnum upp á myndvinnslunámskeið í Verzlunarskóla Íslands þriðjudaginn 13. október 2009 kl. 15:00 til 19:00. Námskeiðið er sjálfstætt framhald á kynningu Apple á
EuroCreator á ráðstefnunni s.l. föstudag.
Apple á Íslandi mun útvega tölvubúnað fyrir námskeiðið og iPod Nano myndbandstökuvélar. Þátttakendum er fullkomlega frjálst að koma með eigin efni á geisladisk eða minnislykli.…
Continue
Added by Fjola Thorvaldsdottir on October 11, 2009 at 10:00pm —
No Comments
Jæja þá er ég búin að skrá mig í 3 ningsamfélög. Ásamt því að skrá mig hér inn skráði ég mig á fansports.ning.com og graphicdesignnetwork.ning.com. Skemmtileg samfélög!
Ég hafði ekki hugmynd um hvað ning væri áður en ég byrjaði í námskeiðinu. Mér finnst ning vera góð hugmynd fyrir mig til þess að nota í sambandi við nám og kennslu en annars er ég ansi hrædd um að ning geti líka verið sterkur tímaþjófur eins og t.d. facebook. Ég verð bara að passa að missa mig ekki í gleðinni!
Added by Sara Sædal Andrésdóttir on October 11, 2009 at 2:31pm —
No Comments
ORÐSENDING TIL KENNARA OG SKÓLASTJÓRNENDA
Fjármálaráðuneytið, Landskrifstofa eTwinning, og SAFT verkefnið auglýsa tilraunaverkefni og undirbúningsverkefni um notkun rafrænna skilríkja í samskiptum barna og unglinga á netinu. Notkun rafrænna skilríkja er ætlað að auka öryggi barna og ungmenna á netinu.
Leitað er að þátttakendum - kennurum og nemendum - til að taka þátt, tvo grunnskóla og tvo framhaldsskóla. Þeir sem hafa áhuga geta skráð sig á þessari slóð:…
Continue
Added by Guðberg K. Jónsson on October 6, 2009 at 1:09pm —
No Comments
Hérna fyrir ofan hef ég sett inn mynd
Added by Salvör Kristjana on September 28, 2009 at 2:53pm —
No Comments
Datt í hug að setja vísun á námskeiðsvef sem ég bjó til í tengslum við Nám á netinu hjá Salvöru á síðasta misseri. Þetta er wikivefur sem er hugsaður sem samvinnuvettvangur fyrir þátttakendur á námskeiði sem ég kalla "Wikivefir í skólastarfi" http://skolavefur.wikispaces.com.
Mér finnst wikivefir alveg stórkostlegt verkfæri til að auka fjölbreytni í skólastarfi og held að margir kennarar gætu nýtt sér ókeypis vefþjónustur sem hýsa wikivefi til að gera skemmtilega hluti með…
Continue
Added by Helga Sigurjónsdóttir on September 17, 2009 at 9:02pm —
No Comments
RANNUM er að stíla upp á að senda inn umsókn um stórt verkefni í rannsókarsjóð RANNÍS (http://www.rannis.is) fyrir 1.október sem væri í anda NÁMUST verkefnisins frá 2002-2005 (sjá http://namust.khi.is). Þá voru unnar rannsóknir á leik-, grunn-, framhalds- og háskólastiginu og einnig nokkrar sem tengdust mismunandi skólastigum um áhrif UST á nám og kennslu. Ef þið viljið koma á framfæri hugmyndum um hluti sem þyrfti að rannsaka á þessu sviði og/eða eruð í meistara/doktorsnámi og hefðuð áhuga á…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on September 10, 2009 at 1:30pm —
3 Comments
Búið er að opna fyrir skráningu á ráðstefnu 3f og RANNUM um skapandi skólastarf og opnar leiðir í námi og kennslu
Skráningarformið er hér:
http://3f.is/index.php?option=com_philaform&form_id=11&Itemid=1
Upplýsingar um ráðstefnuna eru á ráðstefnuvefnum
http://radstefna.webs.com
Vonandi hittumst við sem…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on September 9, 2009 at 11:15am —
No Comments
Er bara að prófa þetta dæmi
Added by Árni Freyr Guðnason on September 2, 2009 at 11:30am —
No Comments
Hér er ýmislegt um wikivefi.
http://wiki.khi.is/index.php/Wikivefir
Added by Salvör Kristjana on September 2, 2009 at 11:00am —
No Comments
Hæ, gaman væri að heyra frá fólki úr hópnum sem hugsanlega hefur mætt á Social Media málstofuna í gærmorgun á http://aace.org/GlobalU/seminars/socialmedia/ eða farið inn á upptökurnar... á http://EdITLib.org/GlobalU/
Added by Sólveig Jakobsdóttir on August 12, 2009 at 11:37am —
No Comments
Gaman að sjá viðbrögðin, fólk farið að hópast hér inn. Prófið endilega fídusana hér inni og sendið inn blogg og/eða myndir.
Added by Sólveig Jakobsdóttir on August 12, 2009 at 11:33am —
No Comments
Þetta er áhugavert
Added by Þorvaldur Pálmason on August 12, 2009 at 10:49am —
1 Comment
Vek athygli á eftirfarandi málstofu á Netinu:
Social Media: Trends and Implications for Learning (Online & No Fee)
http://AACE.org/GlobalU/seminars/socialmedia/
Monday, August 10, 2009; 9 PM (Eastern US)
Worldclock:
http://url.aace.org/FT/200908102100
Faculty: George Siemens - Learning Technologies Centre, Univ. of…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on August 10, 2009 at 12:00am —
No Comments
Við Fjóla Þorvaldsdóttir og Sigurður Fjalar Jónsson erum í undirbúningshóp fyrir ráðstefnu 3f og RANNUM 2.október, sjá
ráðstefnuvef. Að frumkvæði Fjólu var ákveðið að hafa samband við
Sugata Mitra, prófessor við háskólann í Newcastle og bjóða honum að halda aðalerindi á rástefnunni. Okkur til ánægju hefur hann þegið boð frá okkur. Dr. Mitra er meðal annars mjög þekktur…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on July 13, 2009 at 3:00pm —
No Comments